Margmiðlun

Kerfisstjórnunarnám NTV er fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Áhersla á Microsoft, Cisco og Azure lausnir. Engin inntökuskilyrði og mikil starfstækifæri.

Námsleiðir

Frá 243.750 kr
Myndvinnsla
Frá 99.500 kr
Teiknihönnun grunnur
Frá 99.500 kr
Umbrot og hönnun
Frá 99.500 kr
Fyrir vef og app
155.000 kr
Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina.  Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára.  Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...

Hallgrímur G. Njálsson

Ég valdi Framabraut – Netöryggi af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á netöryggi og vildi sérhæfa mig í þeim málum. Ég hafði unnið í upplýsingatækni í 8 ár og sóttist alltaf í verkefni sem tengdust netöryggi þegar tækifæri gafst til. Fyrirkomulag námsins hentaði mér vel þar sem ég var í fullri vinnu...

Brynja Dóra Birgisdóttir