Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina. Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára. Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...
Hallgrímur G. Njálsson
Ég valdi Framabraut – Netöryggi af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á netöryggi og vildi sérhæfa mig í þeim málum. Ég hafði unnið í upplýsingatækni í 8 ár og sóttist alltaf í verkefni sem tengdust netöryggi þegar tækifæri gafst til. Fyrirkomulag námsins hentaði mér vel þar sem ég var í fullri vinnu...
Brynja Dóra Birgisdóttir
Ég valdi NTV því ég þekki þann skóla, ég hef farið á Skrifstofu og tölvunám árið 2003 og svo aftur árið 2021 þá fór ég í Mannauðsstjórnun á mannamáli. Í ár 2023 þá langaði mig aftur í nám, ég valdi Stjórnun og leiðtogafærni og auðvitað valdi ég NTV því ég ber mikils traust til skólans,...
Karen Anna Guðmundsdóttir verslunarstjóri hjá Flugger
Ég hef lengi haft augun opin fyrir spennandi námi í stjórnun og rakst svo á námskeiðið Stjórnun og leiðtogafærni hjá NTV skólanum og fannst það strax hljóma áhugavert. Námskeiðið er vel upp sett og verkefnin eru vel viðráðanleg þó maður sé að sinna heimili og í fullri vinnu. Á námskeiðinu þarf maður að horfast í...
Sandra Pétursdóttir Deildarstjóri
Af hverju komstu í viðkomandi nám hjá NTV?Ég ákvað að skrá mig í nám hjá NTV af því að ég hef mikinn áhuga á tölvum og tækni, og fannst forritun eitthvað svo spennandi. Var ekki alveg tilbúin að skrá mig í tölvunarfræði því þar eru hlutir sem ég hef gjörsamlega engan áhuga á og hef...
Regina Ragnarsdóttir
Ég mæli vel með náminu mannauðsstjórnun á mannamáli. Mér fannst námskeiðið faglegt og mjög hagnýtt og nýtast vel þeim sem vilja dýpka þekkingu sína á mannauðsmálum. Mér fannst frábært að geta sinnt náminu á mínum hraða þegar mér hentaði. Námið skilar góðum verkfærum til að takast á við viðfangsefni mannauðsstjórnunar.
Dagrún Fanný Liljarsdóttir BA félagsráðgjöf, MA stjórnun og stefnumótun
NTV-Promennt hefur hafið samstarf við kennslu- og vottunarfyrirtækið CertNexus. Það samstarf mun fjölga til muna námskeiðum í námsleiðum sem tengjast gervigreind, gagnavísindum og öryggi....
31. mars, 2025
Microsoft AI Skills Fest – þér er boðið
NTV – Promennt kynnir úrval af fríum alþjóðlegum námskeiðum í streymi um gervigreind á vegum LLPA (Leading Learning Partner Associtaion) í samstarfi við Microsoft...
23. desember, 2024
Jólakveðja
Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.