Kerfis- og netstjórnun

Kerfisstjórnunarnám NTV er fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Áhersla á Microsoft, Cisco og Azure lausnir. Engin inntökuskilyrði og mikil starfstækifæri.

Námsleiðir

1.385.000 kr
Fyrsti hluti í kerfisstjórnun
729.000 kr
1.797.500 kr
1.449.000 kr
895.000 kr
325.000 kr
735.000 kr
765.000 kr
850.000 kr
Ég valdi Framabraut – Netöryggi af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á netöryggi og vildi sérhæfa mig í þeim málum. Ég hafði unnið í upplýsingatækni í 8 ár og sóttist alltaf í verkefni sem tengdust netöryggi þegar tækifæri gafst til. Fyrirkomulag námsins hentaði mér vel þar sem ég var í fullri vinnu...

Brynja Dóra Birgisdóttir

Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina.  Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára.  Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...

Hallgrímur G. Njálsson