Bókhalds- og skrifstofunám

Kerfisstjórnunarnám NTV er fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Áhersla á Microsoft, Cisco og Azure lausnir. Engin inntökuskilyrði og mikil starfstækifæri.

Námsleiðir

2 annir
Frelsi í boði
Frá 649.500 kr
978.000 kr
og Excel
Frá 290.000 kr
Frá 427.500 kr
Í samstarfi við Tollskóla ríkisins
299.000 kr
129.000 kr
Síðasti hlutinn
365.000 kr
Ítarlegt og hlaðið kennslu- og hjálparefni
Frá 34.500 kr
Allt um launaútreikninga, launakerfið, kjarasamninga og réttindi
48.500 kr
Áætlanamódel fylgir
95.000 kr
Excel líkan og þín viðskiptaáætlun
Frá 295.000 kr
Ítarlegt sjálfsnám hlaðið kennslu- og hjálparefni
19.500 kr
Fyrir fólk með stutta skólagöngu
74.000 kr
30.000 kr
69.000 kr
395.500 kr
Ég valdi Framabraut – Netöryggi af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á netöryggi og vildi sérhæfa mig í þeim málum. Ég hafði unnið í upplýsingatækni í 8 ár og sóttist alltaf í verkefni sem tengdust netöryggi þegar tækifæri gafst til. Fyrirkomulag námsins hentaði mér vel þar sem ég var í fullri vinnu...

Brynja Dóra Birgisdóttir

Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina.  Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára.  Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...

Hallgrímur G. Njálsson