Fréttir

8. mars, 2021

Aukanámskeið í apríl

Vegna mikillra fyrirspurna ætlum við að endurtaka tvö stór námskeið í apríl. Námskeiðin eru: Digital Marketing hefst 21. apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér...

5. september, 2019

Nýtt: Digital marketing fjarnám

Digital marketing – fjarnám – hagnýt markaðsfræði í rafrænum heimi. Hefst 1. apríl og lýkur 10. júní. Vandað fjarnám sem byggir á fyrirlestrum á...

10. apríl, 2019

Netkennsla NTV

16. janúar, 2019

Metfjöldi viðurkenndra bókara frá NTV útskrifast !

Útskrift og afhending viðurkenninga frá ráðherra Atvinnuvegráðuneytisins, fór fram í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 14. mars síðastliðinn.  Alls voru 199 einstaklingar sem skráðu sig til...

5. september, 2018

NTV skólinn hlýtur gæðavottun EQM

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viðskiptaskólans þann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM gæðavottun fræðsluaðila. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja...

6. júní, 2018

Sumarlokun skrifstofu – en samt á vaktinni :)

Við erum í óðaönn að taka við skráningum á námskeið haustsins. Mælum með því að þú skráir þig sem fyrst ef þú vilt tryggja...

17. apríl, 2018

Google Analytics – Að greina umferð á heimasíðum

Frábært námskeið hjá okkur þann 25.apríl kl. 13:00-16:00 n.k. fyrir markaðsfólk sem vill læra að greina umferð á heimasíður með Google Analytics. Á námskeiðinu...

26. febrúar, 2018

Netkennsla.is – nýjasta nýtt hjá NTV

NTV hefur opnað nýjan kennsluvef www.netkennsla.is þar sem markmið er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu með góðri þjónustu og auðveldu...