Þú skráir þig, greiðir og getur byrjað strax. Þú færð 180 daga til að ljúka náminu — tvöfalt lengri tíma en í hefðbundnu námi — eða klárar á styttri tíma. Fjarnám í frelsi hentar sjálfstæðum nemendum sem þurfa ekki daglega aðstoð. Þú ákveður hvenær þú skilar verkefnum og tekur próf. Útskriftin er sú sama (Diplóma) og í hefðbundnu námi.